Ljósadagur Sigga Hallvarðs

siggi.jpg siggi_ljosid.jpg

 Yndislegur dagur í Ljósinu í gær..við Ljósberarnir erum ennþá hrærð…Elsku Siggi Hallvarðsson og þið öll sem studduð okkur með því að ganga með Sigga, taka á móti honum..gleðjast með okkur í Ljósinu, eða studduð verkefnið á einhvern hátt..INNILEGAR ÞAKKIR…Siggi þú ert hetja…eins og svo margir af okkar Ljósberum..Við getum svo vonandi sagt ykkur hvað safnaðist í næstu viku þegar tölurnar fara að berast í hús…Knús og kossar á ykkur öll…

Minnum á að ennþá er hægt að hringja í áheitarsímana:

  Verður gjaldfært af símareikningi.

901-5011 = 1.000,-
901-5013 = 3.000,-
901-5015 = 5.000,-

Margt smátt gerir eitt stórt.

Einnig er hægt að leggja inn frjáls framlög á reikning göngunnar
0513-26-50050   kt.590406 – 0740

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.