Siggi Hallvarðs á leiðinni frá Hveragerði

siggi_hallvards.jpgVið erum búin að fá kort til að fylgjast með göngunni hans Sigga, Ég sé Ljósið, frá Hveragerði.

Hann leggur af stað frá Hveragerði kl: 6.00 í fyrramálið, föstd. 30.ágúst

Endilega fylgist með hetjunni okkar og sendið honum ljós og kraft.

Smelltu hér  til að sjá hvernig honum gengur.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.