með Marín Björk um að setja sér markmið og láta drauma sína rætast.
Föstudagur 23.ágúst kl: 13.00

Að setja sér markmið og skrá það niður, er sú leið sem er vænlegust til að ná árangri og láta drauma sína rætast.
Eina sem við þurfum að svara áður en við hefjumst handa við að setja okkur markmið er: "Nenni ég að leggja á mig það sem til þarf til að ná þeim markmiðum sem mig dreymir um? " ef svarið er já þá eru "SMART markmið" einföld, árangursrík og skemmtileg aðferð til að nota við að láta drauma sína rætast.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.