Ljósið opið eftir sumarfrí

Kæru Ljósberar.

Við höfum opnað starfsemina aftur 

Haukur er byrjaður í Hreyfingu eftir sumarfrí  og ath breyting á tímanum hans á föstudögum – er kl. 10:00

Eldhúsið og öll önnur formleg dagskrá er byrjuð en sérhæfð námskeið í september – sjá nýja stundaskrá hér  
Dagskráin verður stúfull af endurhæfingartilboðum í vetur svo vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.
Verið dugleg að hafa samband við okkur – hægt að bóka strax í viðtöl og nudd.

Kær Ljósakveðja

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.