Upp með orkuna – með Hauki sjúkraþjálfara

Nýr gönguhópur uupp_upp.jpgndir stjórn Hauks sjúkraþjálfara hefst föstudaginn 31. maí
kl 13:00.  Eins og í fyrra fer Haukur úr Hreyfingu á föstudögum og þjálfar ykkur
til að ganga á létta leið þann 28 júní nk.Hugmyndin er að ganga Búrfellsgjá í Hafnarfirði.
 
 
 
Næsta ganga 21 júní kl. 13:00 – hittumst við Olísstöðina v. Rauðavatn
 
Fjölskylduganga 28 júní kl. 13:00 – Búrfellsgjá í Hafnarfirði – endilega takið fjölskylduna með… 

 

Haukur hvetur ykkur sem ætlið að vera með að taka stafagönguna á miðvikudögum kl 10:00 líka , þá verður orkan ennþá meiri.

Mæting Kl:13:00

31 maí – mæting við Skautahöllina í Laugardal

07 júní – mæting við sundlaug Seltjarnarness

14 júní – mæting við rafstöðina í Elliðárdal

21 júní – mæting við Olís við Rauðavatn

28 júní – Gönguferðin góða – ( Haukur kom með hugmynd um að fara Búrfellsgjá í Hafnarfirði ) Það er ekki fjall heldur skemmtileg gönguleið sem allir ættu að geta tekið þátt í ….skoðum það 🙂

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.