Nýtt námskeið í tréútskurð

Viltu lærutskurdur.jpga að skera í tré.

Nýtt námskeið  hefst núna á fimmtudaginn 30 maí kl 13:00- 15:30. Verður í 4 vikur. Hentar bæði konum og körlum.

Við höfum fengið til liðs við okkur tréútskurðarmanninn Friðgeir Guðmundsson.  Hann hefur 30 ára reynslu í að skera í tré og hefur kennt m.a í handverkshúsinu.

Ef þið hafið áhuga þá væri gott að skrá sig hjá okkur í Ljósinu í síma 5613770 sem fyrst.  Þið sem hafið verið að tálga og viljið halda því áfram eruð að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir líka.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.