Viðtal í næringarráðgjöf

   heilsa.jpg

Hægt er að panta viðtal í næringarráðgjöf, bæði einstaklingsviðtal    (1 klst) eða hópviðtal (2 klst).  Markmiðið með viðtalinu er að finna leiðir til að bæta mataræði. 

Í einstaklingsviðtali er ráðgjöfin einstaklingsmiðuð, farið er yfir matardagbók og fundin leið til að setja raunhæf markmið til að bæta mataræði.

Hópviðtal (3-5 saman) er í formi fræðslu og umræðna. Ef áhugi er getur hópurinn haldið áfram að hittast vikulega  og sett sér markmið og þeim fylgt eftir undir leiðsögn ráðgjafa.

Ráðgjafi er Rannveig Björnsdóttir. Nánari upplýsingar eru í síma 5613770

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.