Styrking vonar og lífskrafts

hope.jpgFyrir fólk sem hefur greinst oftar en einu sinni eða er með langvinnt krabbamein.

Nýtt námskeið hefst 9.apríl

Umsjón: Rannveig Björk Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur, (MS í krabbameinshjúkrun og diploma í hugrænni atferlismeðferð og Anna Sigríður Jónsdóttir iðjuþjálfi.

sjá nánar hér

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.