Bleikur dagur í Ljósinu

bleikur_dagur.gif

  Í tilefni af bleika deginum föstudaginn 12 okt nk , sem minnir okkur á baráttuna við krabbamein þá ætlum við að klæðast bleiku eða vera með eitthvað bleikt. Bjóðum upp á bleika tertu með kaffinu, komdu og vertu með okkur á bleika deginum og gerum daginn eftirminnilegan.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.