Baujan – Sjálfsstyrking

 

Kynning verður í Ljósinu, Langholtsvegi 43gudbjorg_thoroddsen_-_baujan.jpg
föstudaginn, 4 mars. kl.11.00 stundvíslega. ATH – breyttan tíma
        

Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel?
Af hverju hafa yfir 100 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að kenna Baujuna? Kynningin er 1 klst.             
Sjá nánar:  www.baujan.is

* aðferð til að læra að þekkja tilfinningar sínar.
* aðferð til að læra að stjórna líðan sinni.
* auðveld og varanleg sjálfstyrkingaraðferð.

Fyrirlesari er Guðbjörg Thóroddsen höfundur Baujunnar. 

Baujan er sjálfstyrking fyrir alla! Til að byggja sig upp eftir áfall, t.d. veikindi, skilnað, fíkn, einelti / ofbeldi, dauðsfall ástvinar, erfiðleika í fjölskyldu, skóla / starfi… Til að varast meðvirkni, þ.e. stjórnast ekki af líðan og hegðun annarra.

Til að geta sett sig í spor annarra, gefið meira af sér og notið líðandi stundar.    

Baujan hefur hún verið kennd í skólum, félagsmálakerfinu og víðar síðan árið 2000. Baujan er fljótvirk, árangursrík og auðveld aðferð við sjálfstyrkingu.

Baujan er sjálfstyrking þar sem ekki er horft á yfirborðsöryggi heldur er farið í kjarnann sjálfan, grunninn sem þarf að byggja á.

                      

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.