LJÓSIÐ – Fyrirlestur
fimmtudaginn 24. febrúar 2011  kl. 11:30-12:15
st.jpg

 

Kynning á verkefninu Kynlíf&Krabbamein sem hófst í janúar s.l. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, klínískur kynfræðingur sérlegur starfsmaður verkefnisins kynnir markmið þess og svarar fyrirspurnum að því loknu.

Markmið verkefnisins er tvíþætt:

 Að bjóða krabbameinsgreindum einstaklingum og  

  aðstandendum ókeypis kynlífsráðgjöf og sérhæfða  
  ráðgjafaþjónustu klínísks kynfræðings  
 

 Að fræða og þjálfa þá sem koma að lækningu og hjúkrun

  krabbameinsgreindra þannig að umræðan um 
  kynlíf/kynheilbrigði verði sjálfsagður þáttur í meðferð 
  sjúklinga.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.