Ungliðahópur 18-29 ára

Samstarfsverkefni Ljóssins, Krafts og SKB

 Næstkomandi fimmtudagskvöld, þann 21. október verður spilakvöld hjá ungliðahópnum í húsakynnum SKB, Hlíðarsmára 14. Við ætlum að byrja að spila klukkan 20:00 og því er um að gera að vera tímanlega. Ýmis skemmtileg spil verða spiluð en fólki er að sjálfsögðu frjálst að mæta með eigin spil. Ungliðahópurinn er samstarfsverkefni Krafts, Ljóssins og SKB og er fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og aðstandendur þeirra.

Ekki láta þig vanta.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.