gleym_mr_ei.jpg
Ljósið mun halda úti dagskrá í mest allt sumar ( sjá nýja sumardagskrá). Það er hægt að koma í viðtöl, gönguhópa, handverk, slökun, hádegismat og kaffispjall.
Ljósið verður þó lokað frá og með 26. júlí til 6. ágúst.
Opnum aftur mánudaginn 9. ágúst kl: 8.30.
Hægt verður að hafa samband í síma 5613770
Vonum að þið eigið notalegt sumar.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.