Samfélagsverðlaun 2009 – Ásgarður

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins fyrir árið 2009 voru afhent þann  5.mars sl. við hátiðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu að viðstöddum forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.
 
Þar voru samankomnir allir sem tilnefndir voru til verðlaunanna þetta árið og var Ljósið eitt af þeim félögum sem tilnefnd voru.
Samfélagsverðlaunin hlutu að þessu sinni Ásgarður og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með þau, enda unnið frábært starf þar.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.