Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2009

logo_ljosid_big.gif 

Gaman er að segja frá því að Ljósið er tilnefnt til samfélagsverðlauna Fréttablaðins 2009.

Þetta er í fjórða sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaunin. Ferðlaunin eru veitt í fjórum flokkum en auk  þess eru veitt ein heiðursverðlaun.

Lesendur blaðsins sendu inn vel á fjórða hundrað tilnefninga í janúar.  Dómnefnd um Samfélagsverðlaunin vann úr tilnefningunum og eru nú fimm útnefndir í hverjum hinna fjögurra flokka.  Í tilnefningunum endurspeglast fjölbreytt grasrótarstarf sem unnið er í samfélaginu.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.