steini_og_steina.jpg

 Menningarferð febrúarmánaðar verður farin til Auðar Gísladóttir, sem er listamaður í steinamálun.

Hún ætlar að taka á móti okkur í vinnustofu sinni sem er í kjallaranum á heimili hennar að Vallarbarði 19, Hafnarfirði, miðvikudaginn 25 febrúar kl:11.00

Við leggjum að stað frá Ljósinu kl:10.30, einnig er hægt að hitta okkur á staðnum.

Vinsamlega skráið þátttöku í Ljósinu.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.