Fyrirlestur í Ljósinu

Frá foreldrum til foreldra

Eva Yngvadóttir og Margrét Friðriksdóttir ungar mæður,  fjalla um reynslu af veikindum pabbans á heimilinu sem greindist með krabbamein

Fimmtudaginn 19 febrúar kl. 13:30

Fræðslan er  skref til að vekja upp umræður um líðan barna þegar foreldri greinist með krabbamein.
Fjallað verður um hvernig við getum styrkt hvert annað sem foreldrar til þess að mæta börnum og þörfum þeirra á einlægan hátt í slíkum aðstæðum.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.