Fyrirlestur í Ljósinu með Guðjóni Bergmann

gbergmann.jpg

 

Föstudaginn 13 febrúar kl. 11:00-12:00

heldur Guðjón Bergmann

fyrirlestur í Ljósinu, Langholtsvegi 43.

Hann mun tala um mismunandi leiðir til að eiga við andlegan og líkamlega sársauka – ræða um það hversu miklu máli hugarfarið skiptir og hvaða áhrif það getur haft.

Guðjón er Ljósberum kunnur fyrir vandaða fyrirlestra og góð sjálfstyrkingarnámskeið.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.