7.jpg

Minnum á að námskeiðið í steinamálun,
byrjar á morgunn mánudag 19.janúar kl:13.00.
Við erum með allt efni á staðnum, en ef þið eigið steina sem ykkur langar að mála þá endilega komið með þá.
 n1412063454_28880_8460.jpg
Auður Gísladóttir steinalistakona kemur og kennir okkur og sýnir steina sem hún framleiðir og selur í búðum. (Margir þekkja steinana hennar en það eru lopapeysukarlar, peysufatapör og margt fleira. 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.