Matarklúbbur Ljóssins

happy_vegetables.jpg

 

Miðvikudaginn 21. janúar ætlum við að byrja með matarklúbbin okkar, sem við köllum matur og næring.

Við ætlum bæði að elda eitthvað skemmtilegt og spennandi saman, einnig verðum við með fræðslu um mataræði og næringu.

 Við munum fá til okkar fólk með ýmsa góða fræðslu og kennslu í næringarfræðum og einnig í hollri matargerð.

Matarklúbburinn ætlar að hittast fyrsta og þriðja miðvikudag í hverjum mánuði,

 á milli kl: 10-12.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.