Okkur langar að koma eftirfarandi á framfæri:
Fluguhnýtingarhópurinn er kominn í jólafrí, en byrjar aftur þriðjudaginn 13 janúar kl. 19:30.
Hugleiðsla með Lótushúsi verður í síðasta skipti fyrir jól föstudaginn 19 des kl. 12:30.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.