Fyrirlestur með Elínu Ebba

eln_ebba.jpg

Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi/dósent við Háskólann á Akureyri verður með skemmtilegt og fróðlegt erindi hjá okkur á fimmtudaginn 30/10 frá 13:30 – 15:30. Hún mun fjalla um Geðorðin 10 og Geðræktarkassinn, tilurð þeirra og notagildi. Þeir sem hafa ekki heyrt í Elínu Ebba áður ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara, þar er á ferð lifandi og skemmtilegur fyrirlesari.
 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.