Margir glíma við andlega erfiðleika eftir greiningu á krabbameini og eftir krabbameinsmeðferð, meðal annars þunglyndi, kvíða og neikvæða sjálfsmynd. Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir andlegum erfiðleikum eftir krabbameinsmeðferðir.

Tímapantanir eru hjá Ljósinu í síma 561-3770.

Helstu upplýsingar

Viðtölin eru ætluð: krabbameinsgreindum og aðstandendur þeirra

Tímapantanir í síma 561-3770