Viðtal við sjúkraþjálfara

Við fyrstu komu í Ljósið fá allir viðtal við sjúkraþjálfara .

Markmiðið með viðtölunum er að veita persónulega ráðgjöf varðandi hreyfingu. Í tímanum gerir sjúkraþjálfarinn einnig nauðsynlegar mælingar eins og þrekpróf, mælingu á blóðþrýstingi, púlsi og líkamssamsetningu. Sjúkraþjálfarinn heldur utan um þjálfunina og fylgir þér eftir eins lengi og þörf þykir.

Sjúkraþjálfarar eru:

Í þróttafræðingar eru:

Helstu upplýsingar

Fyrir hverja: Fyrir þá sem hafa endurhæfingarþarfir vegna krabbameinsgreiningar og meðferðar.

Umsjón: Sjúkraþjálfarar Ljóssins

Tímapantanir í síma 561-3770