Viðtal við sálfræðing

Margir glíma við andlega erfiðleika einhvern tímann á ævinni, meðal annars þunglyndi, kvíða og neikvæða sjálfsmynd.

Tímapantanir eru hjá Ljósinu í síma 561-3770.

Helstu upplýsingar

Viðtölin eru ætluð: krabbameinsgreindum og aðstandendur þeirra

Umsjón:  Sigrún Þóra Sveinsdóttir, sálfræðingur

Tímapantanir í síma 561-3770