Viðbótarmeðferðir

Margir nota ýmsar viðbótarmeðferðir til að auka vellíðan samfara hefðbundinni sjúkdómsmeðferð. Svo sem nudd, hreyfingu, slökun  og nálastungur. Á eftirtöldum vefsíðum er hægt að finna upplýsingar um ýmsar viðbótarmeðferðir. Þar á meðal er síða frá erlendum samtökum (SIO) sem hafa útgefið almennar leiðbeiningar um hvaða meðferðir geta verið gagnlegar og jafnframt öruggar, þó það sé einstaklingsbundið hvað henti hverju sinni   http://www.integrativeonc.org/ http://nccam.nih.gov/ http://www.mskcc.org/cancer-care/integrative-medicine/about-herbs-botanicals-other-products http://www.srab.dk/ http://naturaldatabase.com http://www.cancer.dk/alternativ