Lýsing
Veglegur fjölnota poki sem tekur við miklu! Steingrímur Gauti, myndlistarmaður hannaði listaverkið sem prýðir pokana sem framleiddir voru í samstarfsverkefni Nettó og Ljóssins, en allur ágóði af pokunum rennur beint til Ljóssins.
Listaverk Steingríms Gauta er á báðum stóru hliðum pokans og svo er 20 ára afmælismerki Ljóssins og Nettó á litlu hliðinni á pokanum.







