Camelbak drykkjarmál úr stáli

kr. 4.500

Flokkur:

Lýsing

Camelbak kaffimálin eru ferðafélaginn sem þú vissir ekki að þú þyrftir á að halda.

Þau halda ekki bara heitu í langan tíma heldur einnig ísköldu ef þörf er á. Það er kjörið að nota málin undir súpur, hafragraut eða jógúrt í dagsferðina.   Sérstök hönnun tappans gerir það að verkum að drekka allan hringinn úr bollanum sem er þó alveg lekalaus þegar hann er lokaður. Málin eru úr stáli og koma sérmerkt Ljósinu.

  • 400 ml
  • 360° lok – hægt að drekka allan hringinn
  • Einangraður – heldur heitu í 6 klst. og köldu í 10 klst.
  • 100% BPA, BPS og BPF frír
  • Endingargóður
  • Auðveldur í notkun
  • Ryðfrítt stál
  • Má setja lok í uppþvottavél
  • Ekki mælt með að setja málið í uppþvottavél

Frekari upplýsingar

Þyngd ,200 kg
Ummál 7 × 25 cm