Vefverslun – skilmálar

Skilmálar

Vefverslunin er rekin af Ljósinu endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð, kt. 590406-0740. Með því að staðfesta pöntun hjá vefverslun Ljóssins samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

Hægt er að hafa samband á netfangið mottaka@ljosid.is.

Pantanir

Ljósið sendir staðfestingu í tölvupósti þegar greiðsla hefur borist.

Vörur

Sigtipokar

Pokarnir eru notaðir til að sigta safa og/eða möndlumjólk, einnig hægt að nota þá til spírunar. Það eru til tvær gerðir af pokum; fínir og svo grófari (spírupokar)

Verð kr. 1.000

Sendingakostnaður kr. 200

Armbönd

Persónuupplýsingar

Ljósið fer í einu og öllu eftir lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga og mun Ljósið ekki í neinum tilvikum afhenda upplýsingar um viðskiptavin til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila.

Afhending

Allar vörur eru sendar frá okkur tveimur virkum dögum eftir staðfesta pöntun. Athugið að sendingartími getur lengst á álagstímum hjá Póstinum eins og kringum jólin. Sé varan ekki til verður haft samband við kaupanda og tilkynnt um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda afhendingar, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Ljósið ber því skv. þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá okkur til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Hægt er að sækja vöru til okkar á Langholtsveg 43, 104 Rvk milli kl. 8:00-16:00

Greiðsluupplýsingar

Hægt er að greiða með kreditkorti, debetkorti og millifærslu. Kortafærslur fara í gegnum örugga síðu Borgunar. (Lög nr 30/2002) um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu. Ljósið geymir aldrei upplýsingar um greiðslukort kaupanda. Einnig er hægt að millifæra inn á 0130-26-410420 kt. 590406- 0740. Sé pöntun greidd með millifærslu skal millifæra innan klukkutíma frá því að pöntun hefur verið staðfest, ef greiðsla hefur ekki borist eyðist pöntunin sjálfkrafa og vörurnar fara aftur í sölu.

Skilafrestur og endurgreiðsla

14 daga skilafrestur er á vörum frá Ljósinu. Varan verður að vera í góðu lagi og ónotuð. Ekki er hægt að skila vöru ef hún er ekki lengur í söluhæfu ástandi. Boðið er upp á vöruskipti eða endurgreiðslu. Athugið að kaupandi ber ábyrgð á sendingu þangað til hún berst aftur til Ljóssins. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Upplýsingar

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð

kt. 590406-0740

Tölvupóstur: mottaka@ljosid.is

Sími: 561-3770

Bankaupplýsingar: 0130-26-410420

Lögheimili: Langholtsvegur 43, 104 Reykjavík