Út um borg og bæ

  reykjavik.jpg Markmiðið með hópnum er að hitta Ljósbera og gera eitthvað uppbyggilegt saman, eins og að spjalla , fræðast , fara út úr húsi og bara efla lífsgæðin almennt. Allir eru velkomnir í hópinn og gaman að sjá sem flesta. umsjón Anna Sigga iðjuþjálfi    Við hittumst 1. og 3. fimmtudag í mánuði og höfum gaman saman. kl:13.00 í Ljósinu    Sjáumst sem flest Anna Sigga