Unnur María Þorvarðardóttir Iðjuþjálfi, B.Sc, Útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyrir 2009 með B.sc. próf í iðjuþjálfunarfræðum. Unnur María var nemi í Ljósinu snemma árs 2009. Hún starfaði sem iðjuþjálfi á Landsspítalanum frá útskrift, lengst af í Fossvogi á almennum lyflæknisdeildum en einnig á Hringbraut þar sem hún starfaði á hjarta- og krabbameinsdeildum spítalans.
Unnur María er í fæðingarorlofi