Ungliðar 18-29 ára

Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Ungt fólk með krabbamein getur komið saman og hist á jafningjagrunni.

Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag ca kl. 19:00-22:00

 

VIðburðir gætu breyst en þá verður það auglýst með góðum fyrirvara

Nánari upplýsingar og skráning á viðburði eru á síðu Ungliðahópsins á Facebook – Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

Umsjónarmaður hópsins er Kristján Th. Friðriksson

Frekari upplýsingar eru hjá Ljósinu í síma 561-3770.

Helstu upplýsingar

Fyrir hverja: Fólk, 18-29 ára, sem greinst hefur með krabbamein

Hvenær: Annar hver fimmtudagur kl 19:00-22:00

Umsjón: Kristján Th. Friðriksson