Ullar þæfing
Ullarþæfingin hefur verið mjög vinsæl undanfarin ár – en í vetur fer hún í smá frí.
Við munum auglýsa þæfinguna þegar hún byrjar aftur.
Leiðbeinendur í ullarþæfingu eru:
Eyrún Jörgensen og
Björk Arnardóttir