eftir Berglindi Baldursdóttur Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft