Elskulegu Ljósberar. Ljósið er 15 ára í ár. Frá stofnun höfum við upplifað ótrúlega miklar breytingar. Við byrjuðum með hugsjón um að stofna litla endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda þar sem fyrsti fundurinn var haldinn heima í stofunni minni með áhugasömu fólki sem vildi gera allt til að hjálpa til við að gera drauminn að veruleika. Í dag erum við með tvö
eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa í Ljósinu Fullorðnir sinna fullorðins verkefnum, fara í vinnuna, skólann eða reyna að skilja vísitölu neysluverðs og börn leika sér. Leikurinn er iðja barna og þess vegna fær hann oft að víkja þegar einstaklingar eldast og fara að sinna öðrum iðjum. Námið verður krefjandi eða vinnan tekur of mikinn tíma, fjölskyldan stækkar og það verður líka