Tag: Líkamsrækt

25
ágú
2017

Þakkir frá Ljósinu

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að um síðustu helgi fór Reykjavíkurmaraþon fram. Eins og undanfarin ár hefur Ljósið verið eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hægt var að hlaupa fyrir og heita á hlaupara. Því er skemmst frá að segja að um 220 manns hlupu fyrir Ljósið og söfnuðust 9.644.643 kr. Þetta er lang, lang hæsta upphæð sem

Lesa meira

6
jún
2017

Veiðiferð Ljóssins

Á miðvikudaginn kemur, þann 7. júní kl. 14 verður farið í veiðiferð í Vífilstaðavatn í Garðabæ. Lagt verður af stað frá Ljósinu um kl: 13:30 og eins er hægt að hittast við syðra bílaplanið um kl. 14.  Skráning er hafin í Ljósinu og Ljósberar eru hvattir til að skrá sig með því að senda okkur tölvupóst á ljosid@ljosid.is eða hringja

Lesa meira

9
maí
2017

Skokkhópur Ljóssins fer vel af stað

Skokk- og hlaupahópur Ljóssins fer vel af stað þetta árið.   Þátttakendur eru fullir eldmóðs undir hvetjandi og styrkri stjórn Fjólu Drafnar sjúkraþjálfar og margreyndum maraþonhlaupara.  Reyndar hefur aðeins örlað á harðsperrum hjá skokkurunum, en það er ekkert til að gera veður útaf. Þeir sem vilja vera með í skokkinu eru boðnir hjartanlega velkomnir. Æfingar eru alla fimmtudaga frá kl.

Lesa meira

2
feb
2017

Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins alla miðvikudaga. Farið verður frá Ljósinu kl. 12:30 en einnig er hægt að mæta beint á bílastæðið sem gefið er upp fyrir viðkomandi göngu, rétt fyrir kl. 13:00. Dagskrá gönguhópsins er hægt að skoða hér, en yfir vetrartímann eru allar göngur með fyrirvara um breytingu vegna veðurs. Einnig er hægt er að

Lesa meira

23
jan
2017

Útivistarhópur Ljóssins

Miðvikudagur 25. janúar Við ætlum að ganga á Álftanesi þennan miðvikudag. Hittumst á bílaplaninu við Bessastaði og strandlengjan verður könnuð. Þaðan er ótrúlega fallegt útsýni til Reykjavíkur, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Hittumst hress í hlýjum vetrarfatnaði og með bros á vör annað hvort í Ljósinu kl. 12.30 eða við Bessastaði kl. 13.00. Hlökkum til að sjá sem flesta.