„Okkur varð hugsað til Ljóssins því það er einn af þessum stöðum þar sem maður sér berum augum í hvað gjafirnar fara í. Við búum í hverfinu og höfum líka verið aðstandendur fólks sem hefur sótt þjónustu í Ljósið. Það skiptir máli að styðja við svona starf“ sagði Halldór Hreinsson þegar Birna Markús, íþróttafræðingur í Ljósinu tók á móti 60