Í hressandi veðri í lok júní héldu nokkrar ungar konur úr Ljósinu að Hvaleyrarvatni til að reyna fyrir sér á standbrettum eða stand up paddle eins og það útleggst á ensku. Eftir tækni- og öryggiskennslu frá Adventure Vikings renndu konurnar út á vatnið í þurrbúningum með bretti og árar og „suppuðu“ í klukkutíma með glæsibrag. Það fylgdi þó sögunni að
eftir Sigríði Kristínu Gísladóttur, iðjuþjálfa í Ljósinu Í ýmsum ævintýrum og bröndurum gerast hlutirnir þrisvar áður en þeir virka. Að endurtaka þrisvar sinnum hefur þannig ákveðinn töframátt og það að gefa sér ákveðinn tíma til iðkunar eykur líkur á ávinningi. Þrennt sem þér finnst fyndið: Það eru sterk tengsl á milli húmors og lífsánægju, húmor kallar fram gleði og gleði