Tag: Fyrirlestur

14
jún
2017

Fyrirlestur – Árelía Eydís

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, rithöfundur og dósent við Viðskiptadeild Háskóla Íslands verður með fyrirlestur í Ljósinu þriðjudaginn 20. júní kl. 14. Meðal annars ætlar hún að kynna nýútkomna bók sína, ,,Sterkari í seinni hálfleik“ sem jafnframt er fimmta bókin sem hún gefur út. Bókin fjallar um það hvernig við getum sem best undirbúið okkur fyrir síðara æviskeiðið og segir Árelía að

Lesa meira

16
maí
2017

Fræðslufyrirlestrar, mánudag í Ljósinu

Undanfarin vor hefur Ljósið staðið fyrir flottum fræðsufyrirlestrum og hafa þeir verið afar vel sóttir. Þetta árið er engin undanteknin og nú höfum við fengið til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem verða með spennandi og fræðandi fyrirlestra. Fyrirlestrarnir fara fram í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg 43. Dagskráin hefst kl. 17 og stendur til kl.20 og er sem hér segir.

Lesa meira

19
apr
2017

Fyrirlestur um kryddjurtaræktun

Nú þegar sumarið heldur loks innreið sína fara margir að gramsa í mold og gróðri og finna gjarnan frið og ró við þá iðju. Sumir eru reyndar löngu byrjaðir.  Þriðjudaginn 25. apríl kl. 14 fáum við góða heimsókn frá miklum kryddjurtagúru, en þá mun Auður Rafnsdóttir koma og halda fyrir okkur fyrirlestur um ýmislegt sem gott er að hafa í

Lesa meira

21
mar
2017

Saltkjöt eða baunir?

Þriðjudaginn 28. mars mun Rannveig Björnsdóttir, næringarfræðingurinn okkar hér í Ljósinu, vera með fyrirlestur um næringu. Góð næring skiptir okkur öll máli og lengi er hægt að rýna og skoða vel hvað betur má fara í mataræði hvers og eins. Því hvetjum við alla þá sem áhuga hafa á mat að mæta og fræðast. Eins og áður segir verður fyrirlesturinn þriðjudaginn

Lesa meira

8
mar
2017

Fræðslukvöld ungliðahóps Ljóssins, SKB og Krafts

Fimmtudagskvöldið 9. mars næstkomandi kl. 19:30 ætlar Pálmar Ragnarsson að koma til okkar í Ljósið á motivation kvöld Ungliðahóps Ljóssins, Krafts og SKB og halda fyrirlestur um jákvæða nálgun í samskiptum. Hann fjallar um aðferðir og reynslu sína við þjálfun barna og unglinga, en hann hefur yfir 10 ára reynslu af körfuknattleiksþjálfun barna og ungmenna, með einstökum árangri. Aðal áherslan

Lesa meira