Tag: endurhæfing

7
nóv
2017

Ljósafossgangan

Ljósafossgangan árið 2017 verður farin laugardaginn 2. desember nk.  Mæting er um kl. 15 við Esjustofu og lagt verður af stað upp fjallið kl. 15:30 en áætlað að koma niður um kl. 18. Að venju er það göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, oft nefndur fjalla-Steini, sem stýrir göngunni. Við hvetjum alla til að vera með í göngunni, mæta með ljós og taka

Lesa meira

12
okt
2017

Djúpslökunarnámskeið

Ljósið býður upp á námskeið í djúpslökun fyrir einstaklinga með langvinn veikindi sem vilja læra að slaka á. Námskeiðið er í þrjú skipti, miðvikudagana 18. og 25. október og 1. nóvember frá kl. 14:30 – 15:30. Námskeiðið fer fram í húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43. Með djúpslökun er leitast við að ná innri ró og ná jafnvægi milli hugar og

Lesa meira