Stuðningur

Karitas – Karitas getur aðstoðað þig og fjölskyldu þína við að bæta lífsgæði og dvelja heima. Það er gert með því að miðla þekkingu og úrræðum, veita stuðning og viðeigandi hjúkrunarmeðferð.

Reyklaus.is – Þessi síða veitir þér tækifæri til að fá stuðning og aðstoð við að hætta að reykja.