Stuðningshópar og svæðafélög á landsbyggðinni

Akranes: Elja, stuðningshópur Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis, Kirkjubraut 40, Akranesi. Upplýsingar í síma 431 3372.

Grundarfjörður: Von, stuðningshópur Krabbameinsfélags Snæfellsness, Borgarbraut 2, Grundarfirði. Upplýsingar gefur Margrét Hjálmarsdóttir, sími 864 1767.

Ísafjörður: Vinir í von, stuðningshópur Sigurvonar, Ísafirði. Fundir aðra hverja viku. Formaður er Heiðrún Björnsdóttir, sími 869 8286.

Blönduós: Samhugur, Austur-Húnavatnssýslu. Formaður er Sigrún Grímsdóttir, sími 864 0538.

Sauðárkrókur: Dugur, Skagafirði. Fundir mánaðarlega. Gönguhópur starfandi. Formaður María Reykdal, sími 863 6039.

Akureyri: Norðankraftur, Akureyri og nágrenni.  Föndurdagar á Keramikloftinu, Óseyri 18, Akureyri, alla miðvikudaga frá kl. 13-18. Allir hjartanlega velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu félagsins (KAON) sem er opin mánudaga og þriðjudaga frá kl. 13-16 s. 461 1470 eða senda tölvupóst á netfangið kaon@simnet.is.

Húsavík: Birta, Suður-Þingeyjarsýslu. Fundir annan hvern mánuð. Formaður er Hildur Baldvinsdóttir, sími 895 6768 netfang arholt9@isl.is.

Reyðarfjörður: Styrkur á Austurlandi. Brekkugötu 9 Reyðarfirði sími 849 3446. Upplýsingar gefur Anna Ragnheiður Gunnarsdóttir, sími 869 0810.

Höfn í Hornafirði: Stuðningshópur fyrir sjúklinga og annar fyrir aðstandendur. Upplýsingar gefur Ester Þorvaldsdóttir s. 663 9861 og 478 1400.

Vestmannaeyjar: Stuðningshópur. Upplýsingar gefur Ester Ólafsdóttir sími 867 2218.

Selfoss: Bandið, Árnessýslu.  Fundir annan mánudag í hverjum mánuði yfir vetrarmánuðina. Upplýsingar gefur Rannveig Árnadóttir sími 482 3301.

Reykjanesbær: Sunnan fimm, Suðurnesjum. Fundir annan miðvikudag í hverjum mánuði kl. 20. Upplýsingar gefur Anna María Einarsdóttir sími 421 6363.

 

Sjá einnig nánar hjá Krabbameinsfélagi Íslands.