Steinunn Ingimundardóttir

Steinunn Ingimundardóttir hefur starfað í Ljósinu frá árinu 2018. Hún gegnir hinu ýmsu störfum. Steinunn er menntaður heilsunuddari og þekkja þjónustuþegar okkar hana sem töfrakonu en bakatil gegnir hún því mikilvæga hlutverki að tryggja að Saga, skráningarkerfi heilbrigðisþjónustu, sé í góðu gagni. Mikið erum við þakklát að vera með svona þúsundþjalasmið í okkar liði.