Sólveig Kolbrún Pálsdóttir

Sólveig, eða Solla eins og hún er kölluð af samstarfsfólki sínu, starfar sem markaðs- og kynningarstjóri Ljóssins.

Solla er með B.Sc próf í Ferðamálafræði frá Háskóla Íslands og stundar nám í markaðsstjórnum við Háskólann á Bifröst samhliða starfi.

Áður en Solla kom til starfa hjá Ljósinu starfaði hún í 14 ár í ferðaþjónustu, lengst af í markaðsdeild Iceland Travel.