Snyrting og varanleg förðun – Tattoo

Eftirfarandi snyrtistofur eru með tilskilin leyfi og vottun frá Sjúkratryggingum Íslands, fyrir konur sem kjósa að fá sér varanlega förðun á augabrúnir.

 

Snyrtistofur í Rvk. og nágrenni.

Heilsa og fegurð, Smáratorgi 3 Kóp.

Snyrtistofa Ágústu, Hafnarstræti 5 Rvk.

Snyrtist. Helena fagra, Laugavegi 163 Rvk.

Lancome snyrtimiðstöð, Kringlunni 7 Rvk.

Royal Beauty,  Langarima 21-23 Rvk.

Snyrtistofa Grafarvogs, Hverafold 5 Rvk.

Snyrtistofan Rós, Engihjalli 8  Kóp.

Bonita snyrtistofa, Hæðarsmára 6 Kóp.

Snyrtistofa Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Snyrtihornið, Bæjarhraun 6 Hafnarf.

Lipurtá, Staðarberg 2-4 Hafnarf.

Deluxe snyrti- og dekurstofa, Álfheimum 74

Zirkonia – Undína Sigmundsdóttir

 

Landsbyggðin

Face, Stillholt 16-18, Akranesi

Gallerý förðun, Faxabraut 55, Reykjanesbæ

Snyrtistofa Ólafar, Austurvegi 9, Selfossi

Snyrtistofan Eva, Selfossi

Dekur snyrtistofa, Dalbraut 1, Akranesi