Slökun og hugleiðsla

Lótus Hús – Lótus hús býður uppá margskonar hugleiðslunámskeið og slökun.

Upplifðu hugleiðslu

Heilsuhringurinn – Grein um hugleiðslu

Viska og gleði

 

Hvar fást slökunardiskar:

Hjá Ljósinu er hægt að fá keypta slökunardiska

Lótushús

Betra líf

 

Lilja Jónasdóttir hefur gefið út slökunadiska sem eru fáanlegir í Ljósinu, Lilja hefur í tvo áratugi veitt sjúklingum, aðstandendum, og starfsfólki á Landspítala háskólasjúkrahúsi, slökunar- og dáleiðslumeðferð. Meðferð hefur meðal annars verið veitt vegna verkja, ótta við breytingar, erfiðleika með svefn, kvíða af margvíslegum orsökum, vegna breyttrar sjálfsmyndar, streitu, álags í starfi og margs fleira.

Heimasíða Lilju er innra.is, þar eru diskarnir líka fáanlegir og einnig er hægt að hlusta á hljóðdæmi úr diskunum hennar.