Ný skartgripagerð í Ljósinu Guðný Katrín iðjuþjálfi og textílhönnuður ætlar að vera með nýja og spennandi skartgripagerð í Ljósinu á miðvikudagsmorgnum frá kl: 9.00 – 12.00 Allt efni á staðnum. Sýnishorn af því sem hefur verið gert í skartgripagerðinni á miðvikudögum