Sigrún Vikar

Sigrún lauk námi sem félagsliði árið 2007 og viðbótarnámi árið 2013 Hún hefur unnið mikið með fólki m.a á sambýli og leikskólum. Sigrún sinnir móttöku, ritarastörfum og almennum störfum eins og að vera til staðar fyrir þjónustuþega Ljóssins