Prjónakaffi

Prjónakaffið er á miðvikudögum kl:13.00 – 15.30knitting.png   Prjónakaffið hefur heldur betur slegið í gegn í Ljósinu eins og það hefur gert um allt land, það eru yfir 20 hressar konur sem mæta í prjónakaffið í Ljósinu.     Leiðbeinendur prjónakaffinu eru Anna Sigga, Sirgún Vikar og Guðný