Postulínsmálun

postulnsmlun.jpgSkemmtilegt handverk að dunda við og alveg ótrúlega einfalt og skemmtilegt. Það þarf ekki að kaupa dýra postulínsmuni til að mála á, það hafa margir farið í Ikea og fengið fallega hluti til að skreyta og það hefur komið mjög fallega út.

Litir og verkfæri eru á staðnum en það þarf að koma með hlut til að mála á.

Leiðbeinandi

Næsta námskeið

Postulínsmálun er ekki á dagskrá eins og er.

Skráning og upplýsingar í síma 561-3770